Velkominn í Bogglu! Markmið leiksins er að nota samliggjandi stafi til að finna eins mörg orð og þú getur á borðinu. Orðin þurfa að vera að minnsta kosti 3 stafir að lengd og aðeins má nota hvern staf einu sinni. Þú getur dregið yfir stafi eða skrifað orð beint í textaboxið.